indó merki

indó

Mynd af síma með bankamerki

Hvað er nýbanki?

Nýbanki. Þegar flestir heyra þetta orð dettur þeim í hug “nýr banki” sem er bara bara ansi góður skilningur á þessu orði. Þrátt fyrir það hefur þetta orð ekki verið mikið notað á Íslandi hingað til, kannski aðallega vegna þess að það hefur eiginlega ekki verið stofnaður neinn nýr banki á Íslandi svona síðustu fimmtíu árin eða svo.

18. maí 2022Einar Björgvin Eiðsson

bankakerfið

Mynd af smámynt á borði

Hvað kostar það mig að nota peningana mína?

Flest okkar notum við greiðslukort til að kaupa vörur og þjónustu í okkar daglega lífi. Líklega erum við flest með debetkort eða kreditkort útgefin af okkar viðskiptabanka. Það sem væri áhugavert að vita er hvað kostar það mig, svona þegar upp er staðið, að nota greiðslukort til að borga fyrir hversdagslega hluti svo sem mat, afþreyingu og ferðalög. Með öðrum orðum, hvað þarf ég að borga fyrir að fá að nota mína peninga?

18. maí 2022Haukur Skúlason

bankakerfið

Útskýringarmynd um vaxtamun viðskiptabanka

Af hverju eru vextir á launareikningnum mínum svona lélegir?

Þeir vextir sem bankarnir borga okkur fá yfirleitt minni athygli en þeir vextir sem við borgum þeim. Þegar við leggjum peninga inn á launareikning eða sparireikning erum við að lána bankanum okkar peninga, og bankarnir eiga jú að borga okkar sanngjarna og eðlilega vexti fyrir þau lán, svona eins og þeir ætlast til að við gerum af lánum sem þeir lána okkur.

17. maí 2022Haukur Skúlason

indó

Úr Gallup könnun "Traust til bankakerfisins" — tvö orðaský yfir orð sem svarendum datt fyrst í hug til að lýsa bankakerfinu á Íslandi (græðgi, spilling, dýrt) og þau orð sem þeim datt fyrst í hug til að lýsa bankakerfinu eins og þau vildu hafa það í framtíðinni (sanngjarnt, traust, lægri vextir).

Af hverju stofnuðum við sparisjóð?

Það er spennandi að stofna fyrirtæki. Flest sem gera það, tala um ánægjuna sem fylgir því að starfa í fámennu og einbeittu teymi, frelsið sem fylgir því að leysa vandamál á allt annan hátt og nýta nýja tækni án þess að þurfa pennastrik frá fjarlægum yfirmönnum og ef allt gengur upp er hægt að leggja heiminn að fótum sér. En þegar maður ákveður að stofna sparisjóð á Íslandi þá horfir þessi mynd öðruvísi við.

17. maí 2022Tryggvi Björn Davíðsson