Fyrirtækjabiðlisti

Ertu með lítið fyrirtæki eða ertu kannski í eigin rekstri? Við erum byrjuð að hugsa um það hvernig við gætum best hjálpað þér með allt sem tengist fjármálum fyrirtækisins.

Við stefnum á að bjóða litlum fyrirtækjum að koma í viðskipti á næstu 12-24 mánuðum og erum því núna að leita að indóum til að hjálpa okkur að þróa fyrirtækjaþjónustu indó.

Endilega skráðu þig á biðlistann til þess að fylgjast með eða taka þátt í prófunum með okkur.