indó merki
Útgáfuglósur

Hvað er nýtt?!

indó app 0.1.19

30. maí 2023

Helstu atriði

 • Nú getur þú stofnað sparireikninga! Við köllum þá sparibauka

Dæmi um að stofna bauk

 • Kort eru núna virk strax eftir nýskráningu! Hægt er að bæta þeim beint í veskið eða nota á netinu
 • Bætt við möguleika í prófílskjánum að fá allt reikningsyfirlitið sent í tölvupósti

Breytingar og viðbætur

 • Reikningsnúmer mótaðila er nú birt á færsluskjánum fyrir þínar millifærslur
 • Bætingar á orðalagi fyrir splitta og rukka
 • Villa löguð þar sem senda kvittun takkinn hætti að virka eftir að smella einu sinni

indó app 0.1.18

17. maí 2023
 • Appið er nú opið þeim sem hafa lögheimili sitt innan EES, eru eldri en 18 ára og hafa íslensk rafræn skilríki 🎉
 • Birta landið í þjóðskrárleitarniðurstöðum þegar einstaklingur er búsettur utan Íslands
 • Villa löguð þar sem '00:00' var sýnt á greiðslum í bið í færsluyfirliti sem sýna nú í staðin tímasetninguna þegar að færslan var framkvæmd
 • Skilaboðabox sem hvetur notendur til að færa peninginn sinn yfir til indó birtist núna bara þegar að ekki hafa verið framkvæmdar færslur á reikningnum
 • Villa löguð þar sem að færslur sem höfðu verið lagðar niður voru teknar með í heildarsummu dagsins í færsluyfirliti
 • Virkni til að staðfesta kort í Google Wallet betrumbætt
 • Google Wallet takki vísar í Google Wallet appið ef það er ekki til staðar
 • Nýr skjár í nýskráningaferlinu sem gerir notendum kleipt að velja sér heimilisfang sem á að senda debitkortið á
 • Lógóum fyrirtækja bætt við í leitarniðurstöður í þjóðskrárleitar
 • Ný hönnun á upplýsinga- og staðfestingargluggum
 • Ný hönnun á prófílskjá
 • Minniháttar lagfæringar á nýskráningaskjá þar sem að reikningsnúmer virtust stundum vera frátekin en voru það ekki

indó app 0.1.17

19. apríl 2023
 • 3DS staðfestingarskjár sýnir nú gengið
 • Skilaboðabox á heimaskjá hafa nú möguleika á að birtast í öllum þremur studdu tungumálunum
 • Minniháttar lagfæring þar sem texti fyrir lífkennisstillingar þýddist ekki rétt þegar tungumáli var breytt
 • Á millifærsluskjá er nú hægt að sjá reikningsnúmer þess sem var verið að millifæra á

indó app 0.1.16

5. apríl 2023
 • Shake & Report næmni minnkuð til að minnka líkur á að notendur tilkynni villur fyrir slysni
 • Betrumbætur sem láta tilkynningar líka birtast þegar að appið er í forgrunni
 • Fleiri útgáfum af skilaboðaboxum bætt við appið til þess að miðla mismunandi gerðum af skilaboðum til notenda (error, success, info, neutral)
 • Opnað aftur fyrir þjóðskrárleit

indó app 0.1.15

29. mars 2023
 • Villa löguð þar sem Face ID á iOS tækjum kom ítrekað upp við auðkenningu
 • Vextir á veltureikningi uppfærðir í 4,0% frá 22. mars 2023
 • Betrumbætur á skilaboðaboxi sem sýnir kerfisvillur til notenda
 • Netspjall fært yfir í "Allskonar" og kúluspil fært undir "Annað" í prófíl í staðinn
 • Betrumbætt upplifun á 3D-secure fyrir notendur sem hafa slökkt á tilkynningum
 • Betrumbætt málfar á leyninúmersskjám til þess að reyna að auka skilning notenda á því að leyninúmerið er fyrir appið og pinnið er fyrir kortið

indó app 0.1.14

20. mars 2023
 • Ný virki sem gerir notendum kleift að senda sér greiðslukvittanir úr appinu á netfangið sitt
 • Villa löguð þar sem að netspjall var ekki að virka í sumum Android tækjum
 • Villa löguð þar sem Spurt og svarað sýndi bara svartan skjá
 • Málfar lagað í splitta og rukka ásamt nokkrum öðrum minniháttar stafsetningavillum
 • Hætta að sýna splash skjái hjá notendum sem hafa áður skráð sig inn í appið
 • Virkni skilaboðaboxa betrumbætt þannig að nauðsynlegar upplýsingar komist sem hraðast til notenda

indó app 0.1.13

4. mars 2023
 • Breytingar á Android auðkenningu með lífkenni, dregið úr tilfellum þar sem beðið er um bæði leyninúmer og fingrafar við auðkenningu
 • Villa löguð þar sem takki til að fara til baka á email skjá virkaði ekki
 • Villa löguð sem olli því að stig í kúluspili hættu að teljast
 • Minniháttar breytingar á útliti 3DS staðfestingarskjásins
 • Betrumbætur á skjá með ítarupplýsingum um millifærslu, langur texti raðast nú betur í línur
 • Betrumbætur á "Velja kort" skjá fyrir minni tæki

indó app 0.1.12

15. febrúar 2023
 • Villa lagfærð þar sem talnaborð fór út fyrir skjáinn þegar "display zoom" er notað
 • Opnunartími símavers uppfærður
 • Villa löguð þar sem stundum var röng staða á "Áfram" takka í endursetja lykilorð skjá
 • Skrunvilla á góðgerðarskjá lagfærð
 • Villa lagfærð þar sem hægt var að fara tilbaka í skráningarferlinu
 • Villa löguð sem olli því að Spurt & svarað opnaðist í vafra
 • Snertiflötur á "Sleppa" takka stækkaður á splash skjám
 • Notandi er nú látinn vita að skjáskot verði sent þegar síminn er hristur til að tilkynna villu (shake and report)
 • Skilaboðabox á heimaskjá uppfærast nú þegar tungumáli hefur verið breytt
 • Heimaskjár uppfærir sig þegar farið er inn í appið á ný eftir hlé
 • Réttur skjár opnast nú á öllum tækjum þegar smellt er á tilkynningar frá appinu
 • Tilkynning er nú send þegar kortafærslu er hafnað vegna ónægrar innstæðu
 • Nú eru breytingar á nafni vistaðar þegar smellt er aftur á "breyta nafni" á prófíl skjá
 • Lokað hefur verið tímabundið fyrir þjóðskrárleit

indó app 0.1.11

1. febrúar 2023

Helstu atriði

 • Ný hönnun á kortaskjánum

Dæmi um nýja korta skjáinn

Breytingar og viðbætur

 • Vextir á veltureikningi uppfærðir í 3.0% frá 8. febrúar
 • Reikningsnúmer og kennitölu bætt við staðfestingarskjá fyrir millifærslu
 • Ný útgáfa af Spurt & svarað síðunni
 • Uppfærð lýsing á indó kortagenginu
 • Textareitir nú með sjálfvirka hástafi þar sem við á
 • Betrumbættur texti sem er deildur þegar greiðslu er splittað
 • Kröfur með ekkert lógó nota núna upphafsstafi
 • Færslulykill fjarlægður af færsluskjánum
 • Ný hönnun á sjálfgefinni mynd fyrir kortafærslur
 • Nýtt merki fyrir vaxtagreiðslur
 • Að ýta til baka frá skjá í aðalvalmynd öðrum en heimaskjánum opnar núna heimaskjáinn
 • Mynd bætt við Android tilkynningar

Lagaðir böggar

 • Að opna auðkenningu fyrir kortagreiðslur (3D Secure) ætti núna að virka betur
 • Fleiri betrumbætur til að koma í veg fyrir að talnaborð fari út af skjánum í innskráningu og millifærslum
 • Að smella á tilkynningar á Android opnar núna appið
 • Texti fyrir stillingar á kröfuskjá ekki lengur styttur
 • Endurauðkenning ætti nú að vera stöðugari
 • Dagsetningar eru núna sniðnar samkvæmt tungumáli
 • Sniðmát á skjá til að velja reikningsnúmer lagfært
 • Lagfært atvik þar sem kortafærslur voru stundum ekki með mynd
 • Staðan á heimaskjánum uppfærist nú strax og greiðsla er framkvæmd

indó app 0.1.09

26. janúar 2023
 • Nú er hægt að spjalla við þjónustuverið inni í appinu frá prófílskjánum
 • Spurt & svarað bætt við í appið undir Allskonar
 • Færslulistinn sýnir núna summur fyrir daga
 • Takki til að setja kortið í veski er núna ekki sýndur nema kortið sé tilbúið
 • Tillögur að prófílmyndum fjarlægðar
 • Margar uppfærslur á textum og lagfæringar þýðingum
 • Vísum nú í heimasíðuna fyrir frekari upplýsingar á vextir og verðskrá skjánum
 • Stýrihnapparnir neðst skalast nú betur fyrir minni skjái
 • Villa löguð þar sem talnaborðið fór út fyrir skjáinn á litlum skjám með stóra leturstærð

indó app 0.1.05

19. janúar 2023

Helstu atriði

 • Færslur eru nú hluti af heimskjá
 • Öll icon í appinu endurhönnuð
 • Mikið af uppfærslum á hönnun
 • Takka fyrir "Kröfur" bætt við í valmyndina neðst á skjánum
 • Takki fyrir "Ég" skjáinn færður frá valmynd neðst á skjánum upp í hægra hornið á öllum skjám
 • Takka fyrir "Dót" bætt við í valmyndina neðst á skjánum fyrir hluti eins og gengisreiknivél, þjóðskrárleit ofl.

Dæmi um nýa heimaskjáinn

Breytingar og viðbætur

 • MCC kóði fjarlægður úr ítarupplýsingum um færslur
 • Endurhönnun á splash skjá
 • Nú er hægt að afrita reikningsnúmerið á "Ég" skjánum
 • Útgáfuglósur færðar úr skilaboðaboxi á heimskjá yfir í listann á "Ég" skjánum
 • Úrelt skilaboðabox fjarlægð af heimaskjá
 • Staðan er "blörruð" í staðinn fyrir að verða svört þegar hún er falin
 • Texti tengdur beta prófunum fjarlægður af ýmsum stöðum í appinu
 • Betri stuðningur fyrir stærra letur á kröfuskjá
 • Breytingar á útliti "Færðu pening til indó" skilaboðaboxsins á heimaskjánum

Lagaðir böggar

 • Google wallet app to app verification lagað
 • Villa löguð sem olli því að stigafjöldi í kúluspili var ekki endurstilltur á sumum tækjum
 • Tillögur að textaafritun endurbættar í millifærsluferlinu
 • Betri endurgjöf þegar við auðkennum færslur á netinu, um hvort færslan tókst eða ekki

indó app 0.1.04

18. janúar 2023
 • Apple Wallet "push provisioning" lagað

indó app 0.1.03

11. janúar 2023
 • Sýnum núna sérstök villuskilaboð þegar sími er ekki í netsambandi
 • Gullmiði fjarlægður
 • Skref tengd biðlista við nýskráningu fjarlægð

indó app 0.1.02

5. janúar 2023
 • Nú er ekki hægt draga kröfur til hliðar með því að kasta þeim, draga þarf alla leið að mörkunum
 • Jólatexti fjarlægður af góðgerðarskjám
 • Nú er hægt að fela stöðu reiknings á heimaskjá með því að draga til hliðar yfir henni
 • Samtala innlagna á góðgerðarfélög fjarlægð af staðfestingarskjá
 • Villa löguð þar sem að hafa samband með Messenger opnaðist ekki á sumum tækjum
 • Villa löguð sem olli því að viðmótið hoppaði upp og niður þegar skrollað var alveg niður í einhverjum tilvikum
 • Afritun á kortanúmeri inniheldur núna engin bil
 • Reikningsnúmeri bætt við efst á "Ég" skjáinn og kennitala færð neðst á skjáinn
 • Staðfestingarskjá sem hægt er að slökkva á bætt við fyrir allar kröfugreiðslur
 • Lengd sem þarf að draga kröfur til þess að framkvæma aðgerðir minnkuð aftur

indó app 0.1.00

21. desember 2022
 • Þegar verið er að styrkja góðgerðarmál sést hversu mikið indóar hafa styrkt samtals
 • Takka bætt við til þess að loka kúluspili á lokaskjánum
 • Bakgrunni bætt við kröfur sem ekki hægt er að draga
 • Tungumálaval í appinu er nú vistað á milli tækja

indó app 0.0.99

15. desember 2022
 • Nú er hægt að styrkja gott málefni með því að millfæra upphæð að eigin vali á góðgerðarfélög valin af indóum. Aðgengi er frá heimaskjá og "Ég" skjánum undir "Gefðu góða jólagjöf"

Dæmi um að styrkja gott málefni

 • Auðkenning með fingrafari á Android betrumbætt
 • Nú kemur staðfestingarskjár upp ef dregið er til að greiða kröfu sem er komin yfir eindaga
 • Síminn hristist örlítið og bakgrunnsliturinn breytist þegar krafa sem er verið að draga er komin nálægt því marki sem þarf að ná til þess að aðgerðin sé framkvæmd
 • Snertiflötur minnkaður á tökkum sem framkvæma aðgerðir á kröfu þegar búið er að smella á kröfuna til þess að koma enn frekar í veg fyrir að kröfur séu óvart greiddar
 • Aðgerðir á kröfum samræmdar, nú er dregið í sömu átt til að greiða valkröfur og aðrar kröfur

indó app 0.0.97

9. desember 2022
 • Nú er hægt að fela valkröfur með því að smella á "filter" takkann efst á kröfu skjánum

Dæmi um að stilla valkröfur

 • Bættum við app-to-app korta virkjun fyrir Google Wallet
 • Tungumál eru nú sjálfkrafa valin miðað við virk tungumál í stýrikerfinu
 • Staðsetning á færslum ætti nú að birtast ofar
 • Minnkuðum líkur á því að kröfur séu óvart greiddar með því að auka lengdina sem þarf að draga og að láta aðgerðina til að greiða bara vera virka þegar dregið er til vinstri
 • Tjákn takkinn sýnir nú almennilega hvort hann sé virkur eða ekki
 • Leyninúmer er nú falið eftir 0.5 sekúndur í stað 1 sekúndu
 • Í nýskráningu þegar reikningsnúmer er valið birtist nú endurgjöf ef númer er frátekið
 • Böggur lagaður sem leiddi til þess að sumir fengu vitlausa kortahönnun senda

indó app 0.0.95

2. desember 2022
 • Nú er hægt að nota appið á Ensku og Pólsku!

Dæmi um að velja tungumál

 • Gullmiðar allstaðar! Allir geta núna boðið einum vin til indó í takmarkaðan tíma á meðan að við erum í beta

Dæmi um gullmiða

 • Lagfæringar á enskri og pólskri þýðingu á áreiðanleikakönnun
 • Bleika kortahönnunin er núna fyrirfram valin frekar en græna hönnunin í nýskráningu
 • Bögg lagað þar sem textinn í teiknimyndunum á vextir og verðskrá síðunni gátu flætt út fyrir ramman sinn
 • Lagað bögg sem kom í veg fyrir að sumir notendur á litlum skjáum gátu valið kort í nýskráningu
 • Bætt orðalag fyrir öryggistillingar
 • Þegar reikningsnúmer er valið í nýskráningu fyllir val á tillögu insláttarreitinn
 • Lagað bögg sem bað stundum um auðkenningu tvisvar á sumum tækjum

indó app 0.0.93

24. nóvember 2022
 • Virkni bætt fyrir staðfestingu á netgreiðslum, þær ættu að virka betur núna
 • Núna er hægt að greiða valkröfur sjálfkrafa á eindaga
 • Bögg lagað þar sem valmöguleiki til að endurstilla leyninúmer inní appið var ekki alltaf til staðar
 • Hreyfimynd sem vantaði í staðfestingu á millifærslu hefur verið bætt við aftur
 • Tilfelli þar sem appið biður um staðfestingu á tölvupóstfangi án þarfa lagað
 • Melding um að færslu númer hefur verið afritað lítur ekki lengur út eins og villuskilaboð

indó app 0.0.92

16. nóvember 2022
 • Myndum fyrir flokka á kortafærslum bætt við ef merki búðarinnar er ekki til
 • Allar hreyfimyndir fínpússaðar

indó app 0.0.91

9. nóvember 2022
 • Hægri og vinsti aðgerðum þegar kröfur sem greiðast á eindaga eru dregnar hefur verið víxlað fyrir fyrirsjáanlegri hegðun
 • Margar teikningar í appinu hafa verið betriumbætt
 • Hönnun á titlum á aukaskjáum hafa verið samþættar
 • Hegðun fyrir of langa titla á sumum stöðum bætt
 • Bætt við stuðning fyrir nýrri korta hönnun

Dæmi um nýu kortahönnunina

indó app 0.0.90

2. nóvember 2022
 • Nú getur þú notað indó kortið þitt í Klappinu til að borga fyrir strætó!
 • Kortafærslur sýna núna merki margra verslanna! Nýjum merkjum verður stöðugt bætt við
 • Óvænt skrunhopp á "Ég" skjánum lagað
 • Hegðun í textareit til að breyta nafni á "Ég" skjánum betrumbætt
 • "Vextir & verðskrá" skjárinn sækir núna alltaf nýjar upplýsingar frá netþjóni
 • Hönnun samþætt á skjám: breyta leyninúmeri, samþykkja skilmála, svara AML spurningum og fleirum
 • Lagfæringar á textastærðum á ýmsum stöðum

indó app 0.0.89

26. október 2022
 • Reikningsnúmerið er nú birt efst á heimaskjánum
 • Kortaskjárinn á Android hoppar ekki lengur til þegar hann er fyrst opnaður
 • Staðsetning ekki lengur birt fyrir færslur sem innihalda ekki staðsetningu
 • Dálkum fyrir einstaklinga og fyrirtæki bætt við þjóðskráarleitina

Example of national regestry search screen tabs

indó app 0.0.88

21. október 2022
 • Settu kortið þitt í Google Wallet með takka á kortaskjánum 💳➡️📱

Dæmi um android wallet takka

 • Mjög skelfilegar breytingar á heimaskjánum 👻🎃
 • Færsluyfirlitið skilar núna afturkölluðum færslum
 • Innlagnir á kort gera ekki lengur frátekt á reikning
 • Síun á notendamyndum er núna ekki eins ströng
 • Meira samræmi með leturgerð útum allt appið
 • Flæði á millifærsluskrefi eftir kennitölu betrumbætt

indó app 0.0.87

12. október 2022

Breytingar og viðbætur

 • Hjálparráði bætt við kröfuskjáinn til að upplýsa um möguleika þess að draga kröfur til að framkvæma aðgerðir
 • Hjálparmerkjum bætt við færsluskjá til að útskýra færslur í bið og afturkallaðar færslur
 • Bætingar á leitarslá sem hreinsa leitarniðurstöður þegar texti er hreinsaður
 • Kröfuútlit lagfært fyrir tilfelli þar sem er engin lýsing
 • Nafn á kaupmanni miðjað á 3DS auðkenningarskjá
 • Titill á auðkenningarskjá sem tekur við símanúmeri uppfærður til að upplýsa um að símanúmerið sé fyrir rafræn skilríki

Lagaðir böggar

 • Uppfæra stöðu á heimaskjá eftir að aðgerð er framvæmd á kröfuskjá
 • Lagfæring á takka til að endursetja leyninúmer frá "Ég" skjá
 • Lagfæring sem kemur í veg fyrir tvær 3DS tilkynningar í einstaka tilfellum
 • Útiloka sérstök tákn í prófílmynd með upphafsstöfum
 • Sleppa því að sýna netslóð á kaupmann ef hún er ekki til staðar á 3DS skjá

indó app 0.0.86

5. október 2022

Skemmtilegasta uppfærslan

 • Vextir & verðskrá skjárinn uppfærður, vextir eru núna 1.65%

Aðrar breytingar og viðbætur

 • Færslur í bið listi fjarlægður. Færslur í bið eru núna birtar í réttri röð með öðrum færslum á færsluskjánum

Lagaðir böggar

 • Villumeðhöndlun í skráningu þar sem tölvupóstsskrefið gat farið í óendanlega lykklu ef appið var ekki auðkennt þegar tölvupóstur var skráður
 • Skráningaskrefateljari lagfærður, skref eitt og skref tvö voru víxluð

indó app 0.0.85

29. september 2022

Skemmtilegasta uppfærslan

 • Núna er hægt að skoða færslurnar með því að velja flokk eða bara að leita. Endilega prófið

Dæmi um færsluleit

Aðrar breytingar og viðbætur

 • Núna er hægt að flytja pening til og frá Revolut ( og svipuðum fyrirtækjum) í gegnum indó
 • Hægt er að fjarlægja “Velkominn í betu” / “Fylltu á indó” kassana á heimaskjánum
 • Núna er hægt að sjá færslur sem aldrei urðu eða var neitað af einhverju ástæðum í færsluskjánum
 • Ef maður setur eigið nafn eða gælunafn í appið þá er það núna vistað á netþjóninum okkar en ekki bara í appinu. Þá getur maður séð nafnið sem maður setti í öllum tækjum sem eru logguð inn í indó.

Lagaðir böggar

 • Rétt símanúmer undir “hafa samband”
 • Löguðum bögg tengdan stuðnings símanúmeri og tölvupósti sem virkaði ekki í Android 11+ tækjum
 • Koma í veg fyrir að langir titlar á kröfum í kröfu upplýsinga skjánum tekur margar línur

indó app 0.0.84

22. september 2022

Highlights

 • Transactions search implemented. Currently only available to staff for testing purposes, there will be no need to update the app once we feel it’s ready for the beta group
 • Preparation to make our app publicly available in the respective app stores, with a new much more user friendly process for users to join the beta once invited

Changes and additions

 • Ability to change your name (only locally) in the profile screen
 • Design updates to the passcode screen
 • Coach mark added to the passcode screen letting users know they can toggle to the emoji keyboard
 • Card details now get blurred when users shake and report a bug

indó app 0.0.83

13. september 2022

Highlights

 • New currency converter screen added, accessible from the profile screen

currency screen example

 • Multiple design updates to the homescreen and transaction screen, along with some other screens.

home screen example

Changes and additions

 • Major improvements to the signup create account screen (the screen where you select your account number)
 • Updated the icons in the help dialogue menu
 • Private beta message added to the empty state greeting screen
 • Side padding changed globally to 20px
 • Refinements to list tiles, such as in the transaction list

Bug fixes

 • Claim tiles are now properly responsive to system font size
 • Fix confirm email loading state bug, allowing users to auto complete signup steps with multiple fast consecutive clicks
 • Fix a bug where the attempt counter for the passcode screen could show incorrect information
 • Copy edit for the “card on the way” signup screen
 • Fix a bug not allowing some bank numbers
 • Fix spacing between buttons in email bottom modal sheet

Psst… there's an easter egg lingering somewhere in the homescreen :0

indó app 0.0.82

22. ágúst 2022

Changes and additions

 • When the card is inactive the app displays an explanation when the reveal card number or pin are pressed
 • Add our own explanation for the phone authentication (Rafræn skilríki) in stead of sending the user to an external web page
 • Phone number authentication (Rafræn skilríki) can now be canceled
 • Moved some redundant functions in the profile screen from staff to dev section
 • Add fire icon when card is in frozen state in the card screen

Bug fixes

 • Fix a bug where the phone number input field would lose focus on failed input
 • Fixed font scaling for name in profile screen
 • Made some buttons responsive to different system fonts
 • Minor style fixes to Nat reg search

indó app 0.0.81

16. ágúst 2022

Highlights

 • National registry search is live

national regestry search screen example

Changes and additions

 • Updated our interest and pricing screen with up to date information
 • Send feature suggestion screen no longer redirects you to send an email, everything is handled in app
 • You can now copy the card number, exp date, and cvv by tapping on the respective numbers in the card screen after you reveal them
 • Added a progress indicator to the signup process
 • “Kr.” suffix added to amounts
 • Add pull to refresh functionality to the card screen
 • The card number can now be hidden after revealing it
 • Disabled auto-correct for email fields
 • Clarified the forgotten passcode process with better wording
 • We automatically collect your email on shake and report so we can follow up if necessary
 • Temporarily corrected the text saying the card would be sent home in the sign up process
 • Added an attempt counter on incorrect passcode entries showing how many tries you have left
 • Transactions are now ordered by user initiation time, not when they were cleared
 • indó customers can now accept transactions from Endurvinnslan using their indó card

Bug fixes

 • Fixed a bug where in app popup notices would break after logging out and back in without fully restarting the app

indó app 0.0.79

27. júlí 2022

Highlights

 • Interest and pricing screen (Vextir og verðskrá) added, check it out under the profile screen

interest and pricing screen example

 • Account selection screen implemented. When selecting a recent recipient or entering the SSN of a previous recipient, accounts previously transferred to belonging to them are displayed ordered by date

account selection screen example

Changes and additions

 • Profile picture added to the login screen along with a welcoming message
 • Improved the incorrect pin behavior with a nice animation
 • Indo style numpad implemented for every number only input in the app. Such as the phone number input, the transfer screens, and more
 • In app popup notices implemented, they replace every usage of the snackbar
 • The card in the card screen can now be expanded
 • Transaction search and filtering added (client side only, isn’t functional yet)
 • Help icon that shows an explanation of what pending transactions are
 • When entering the bank number in the transfer process, an image of the bank now gets displayed along with the name of the bank the number belongs to
 • Asynchronous loading for each item on the home screen
 • Improvements to national registry search screen

Bug fixes

 • Fix card screen not showing the proper state of the card, whether it is frozen or not
 • Fix transaction tile inkwell effects
 • Fix bug where the share transfer button could stack popups
 • Fix an issue with the total amount of claims in the claim preview being calculated incorrectly in some cases