indó kerfisuppfærsla
28. nóvember 2023
- Þú getur núna fengið hjálp við að flytja launareikninginn þinn undir "Allskonar"
- indó styður núna ipv6
- Nýtt útlit og viðbætur á kröfuskjá
- Þú getur valið að borga allar kröfur í einu á eindaga eða strax
- Þú getur valið að fela allar valgreiðslukröfur í einu
- Kröfur sem þú hefur ekki séð áður eru merktar sérstaklega með lítilli grænni búbblu
- Nýjar kröfur birtast í kröfuhólfinu þínu, þær sem þú hefur valið að greiða á eindaga fara í sér hólf og faldar í enn annað
- Búbblur ofan á hólfunum gefa til kynna hversu margar kröfur eru í hverju hólfi. Ef búbblan er rauð þá er krafa þar undir sem þarfnast athygli þinnar