Hlutaskrá

Samkvæmt 4. mgr. 19. gr. laga nr. 161/2022 um fjármálafyrirtæki er indó skylt að skilgreina á vefsíðu sinni nöfn og hlutfallslegt eignarhald allra sem eiga meira en 1% hlutafjár á hverjum tíma.

Ef eigandi að meira en 1% hlutafjár er lögaðili skal jafnframt koma fram hverjir eru raunverulegir eigendur hans (þ.e. einstaklingur eða einstaklingar sem eiga 10% eða meira af hlutafé lögaðilans, eða hlutdeild sem gerir viðkomandi kleift að hafa veruleg áhrif á stjórnun hans.

Yfirlit yfir raunverulega eigendur byggir á upplýsingum frá Fyrirtækjaskrá, fjármálaeftirliti Bandaríkjanna (SEC), fyrirtækjaskrá í Kanada og fyrirtækjaskrá í Bretlandi.

Indó hefur 4 daga til að uppfæra vefsíðuna frá því að eignarhald á hlutum breytist.

Eignarhald í indó er sem hér segir:

Hluthafi Eignarhald Upplýsingar úr fyrirtækjaskrá
Tryggvi Björn Davíðsson 13,95%
Gnitanes ehf. 11,50% Fyrirtækjaskrá
Haukur Skúlason 9,34%
Omega ehf. 6,67% Fyrirtækjaskrá
Ueno ehf. 6,25% Fyrirtækjaskrá
Adira ehf. 5,81% Fyrirtækjaskrá
FnF ehf. 5,54% Fyrirtækjaskrá
Pegá ehf. 5,33% Fyrirtækjaskrá
Iceland Venture Studios ehf. 3,68% Fyrirtækjaskrá
IN Fund I a, a series of Erist Venture Syndicate LP 2,69% SEC
Consultum ehf. 2,64% Fyrirtækjaskrá
Ólafur Örn Guðmundsson 2,41%
Sölvi Páll Ásgeirsson 2,11%
Iceland Venture Studio FUND II - Founders ventures ehf. 2,02% Fyrirtækjaskrá
Steinar Hugi Sigurðarson 1,98%
Gemelli Capital Ltd. 1,57% GOV.UK
Sigurgeir Örn Jónsson 1,52%
Nataaqnaq Fisheries Inc. Ehf. 1,37% IC.GC.CA
Þór Adam Rúnarsson 1,32%
Einar Björgvin Eiðsson 1,12%
Vidici Fund II AB 1,12% opencorpdata.com
Yoga Capital ehf. 1,06% Fyrirtækjaskrá
Hildur Arna Hjartardóttir 1,02%
Samtals aðrir 26 hluthafar með undir 1,0% hlutafjár 7,98%