Stjórn

Aðalmenn í stjórn

  • Sigþór Sigmarsson — formaður stjórnar

    Sigþór er sjálfstætt starfandi fjárfestir með bakgrunn í bankastarfsemi, fjárfestingum hjá Novator og stjórnarformennsku hjá NOVA auk ýmissa sprotafyrirtækja.

  • Gréta María Grétarsdóttir — aðalfulltrúi

    Gréta María er með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Í dag er Gréta forstjóri Heimkaupa en var áður forstjóri Arctic Adventures og framkvæmdastjóri Krónunnar.

  • Olga Stefánsdóttir — aðalfulltrúi

    Olga er ráðgjafi hjá Advisense í Svíþjóð. Hún er með víðtæka reynslu af áhættustýringu og stefnumótun m.a. frá leiðtogastörfum í fjártæknibankanum Klarna og á íslenskum bankamarkaði.

  • Benedikt Egill Árnason — aðalfulltrúi

    Benedikt Egill er framkvæmdastjóri LOGOS og er jafnframt einn af eigendum stofunnar. Hann er lögmaður með LL.M. gráðu í alþjóðlegri fjármögnun frá King‘s College í London og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun.

  • Magnús Árnason — aðalfulltrúi

    Magnús hefur yfirgripsmikla reynslu af vörumerkjastjórnun, markaðsmálum og vöruþróun. Magnús situr í dag í stjórnum Nova og Ölgerðarinnar en starfaði áður í framkvæmdastjórn Nova, OZ og LazyTown.

Varamenn í stjórn

  • Ríkharð Ottó Ríkharðsson, varafulltrúi

  • Dóra Hlín Gísladóttir, varafulltrúi