Stjórn
Aðalmenn í stjórn
-
Guðmundur Fertram Sigurjónsson — formaður stjórnar
Guðmundur er forstjóri Kerecis og hefur áralanga reynslu af rekstri frumkvöðlafyrirtækja og vexti þeirra í farsæl, alþjóðleg fyrirtæki.
-
Gréta María Grétarsdóttir — aðalfulltrúi
Gréta María er framkvæmdastjóri Arctic Adventures og fyrrum framkvæmdastjóri Krónunnar.
-
Inga Birna Ragnarsdóttir — aðalfulltrúi
Inga Birna er framkvæmdastjóri markaðssviðs Wise og hefur áralanga reynslu sem framkvæmdastjóri og markaðsstjóri í flugbransanum og hjá IT fyrirtækjum.
-
Sigþór Sigmarsson — aðalfulltrúi
Sigþór er fyrrum stjórnarformaður NOVA og framkvæmdastjóri hjá Novator.
-
Theódór Gíslason — aðalfulltrúi
Theódór er einn stofnenda netöryggisfyrirtækisins Syndis og yfirmaður tæknimála hjá Syndis.
Varamenn í stjórn
- Ásdís Virk Sigtryggsdóttir, varafulltrúi
- Ríkharð Ottó Ríkharðsson, varafulltrúi