indó merki

Vextir & verðskrá 20. maí 2022

Innlánsvextir: 0,00%

Í dag eru einu viðskiptavinir indó starfsmennirnir. Þegar við erum búin að gera allt klárt fyrir þig að koma í indó verða kjörin miklu betri (en við viljum byggja upp smá spennu). En 0,00% er furðulega nálægt þeim vöxtum sem eru á sams konar reikningum hjá bönkunum …Hmmmmmm.


Færslugjöld: Núll og nix

Af hverju í ósköpunum ættum við að rukka þig fyrir að fá að nota peningana þína? Ef kaffibollinn kostar 495 krónur, þá borgarðu bara það fyrir bollann, og ekki krónu meira.